Lönd án Visa ,Visa free countries W/Icelandic passport.

Lönd sem ekki þurfa Visa frá íslenskum ríkisborgurum

Countries that need no Visa if you have Icelandic passport 2018

Europe and Scandinavia included

Albania.

Andorra.

Anguilla.     3 mán.

Argentína.   3 mán.

Austurríki.

Álandseyjar.

Ástralía-- Ferðamenn á leið til Ástralíu þurfa að sækja um Electronic Travel Authority (ETA) fyrir brottför. Það má gera á netinu á slóðinni  https://www.homeaffairs.gov.au/

Bandaríkin  Það þarf að fylla út ákveðið form fyrir brottför

                                      https://esta.cbp.dhs.gov/esta/

Belgía.

Bermúda.

Bosnía og Hersegóvína.

Bólivía.

Brasilía.    3 mán.

Bretland.

Brúnei.

Búlgaría.

Caymaneyjar. 1 mán.

Chile 3 mán.

Costa Rica.

Danmörk.

Eistland.

Ekvador.

El Salvador.

Falklandseyjar.

Finnland.

Frakkland.

Færeyjar.

Georgía.

Gíbraltar.

Grikkland.

Grænland.

Gvatemala

Holland.

Hondúras.

Írland.

Ísrael. 3mán.

Ítalía.

Japan. 3mán.

Kanada.   Ferðamenn til Kanada þurfa að sækja um Electronic Travel Authorization        (eTA) það sama gildir um þá sem millilenda í Kanada.                                                                                                                              Infó http://canadainternational.gc.ca/iceland-islande/index.aspx?lang=eng

 

Kósóvó.   e-mail: embassy.sweden@rks-gov.net Heimasíða: www.ambasada-ks.net/se/

Króatía.

Kýpur.

Lettland.

Liechtenstein.

Litáen.

Lúxemborg.

Makedónía.

Malasía. 3mán.

Malta.

Mexíkó 3mán.

Mónakó.

Níkaragva.

Noregur.

Nýja Sjáland. 3 mán.

Panama.

Paragvæ .  3. mán.

Páfastóll,,Vatican.

Portúgal.

Pólland.

San Marínó.

Singapúr. 14Dagar.

Slóvenía.

Slóvakía.

Spánn.

Suður Kórea.  3mán.

Sviss.

Svíþjóð.

Taíwan.   3mán.

Taíland..   30 Dagar ef komið er flugleiðis

                                      - annars 14 Dagar .

Tékkland.

Ungverjaland.

Ukraína

Urugvæ.

Venesúela.

Þýskaland.


Ferðamenn Reykjavíkur ! ?

 

Ferðamenn sem koma til Reykjavikur um hátíðarnar eiga eflaust aldrei eftir að koma aftur,
en eitt sinn var talað um það, að Ísland gæti státað sig af ákveðinni ljósadýrð yfir jólin ..en svo er það bara svona ?
Ömurlegar jólaskreytingar enn eitt árið !!,
ég hélt að þessar hvítu ljósaperur sem eru notaðar í jólaskraut væru tímabundið ástand, eitthvað tilbreytingarpróf hugmyndasnauðra einstaklinga ..Hvítar perur í hvítum snjó ??
Þessar marglitu perur sem voru í denn voru hundraðfalt jólalegri !!
Er þetta eitthvað sem þú myndir vilja heimsækja um jólin ??


Útflutningur á íslenskum víking ?


Það er nú bara þannig að eftir að hafa leitað mikið af ýmsum styttum að það er nokkuð ljóst, að hægt er að fjöldaframleiða styttur af víkingum ,íslenskum hestum,þjóðsögu-kvikindum,vikingaskildi með sverði og öx í hálffullri stærð sem dæmi ,jafnvel lítil vikingaskip ,álfa, tröll,og goð úr norrænni goðafræði  og framleiða það úr áli !
það er klárt mál að framleiðslan gæti verið alveg sér á báti og jafnvel slegið í gegn á þessum vefsíðum þar sem hægt er að selja svona eins og E-bay og Amazon og að sjálfsögðu allar þær síður sem mögulegt er hægt að nota til að bjóða vörur .
það er stutt í álið hér og það er ekki mjög dýrt að setja svona á laggirnar. sbr,þessum tengil.
 
 http://www.alibaba.com/trade/search?fsb=y&IndexArea=product_en&CatId=&SearchText=aluminium+melting+machinery 
 
Það er mjög skrýtið að allir þessir ferðamenn sem hingað koma skuli ekki eyða meiri pening hér á íslandi og vantar greinilega skilvirkari auglýsingar um tilboð í heimsendingarþjónustu frá minjagripaverslunum !.
 
 
 
 
 
 
 
 

Gull í endurvinnslu ! á suðurnesjum ?

 

Það hefur vakið athygli mína að það er engin endurvinnsla á hlutum úr notuðum símum og tölvum og blekprentarakössum.

 En lauslega áætlað er upphæðin sem næðist úr endurvinnslunni um 100 milljónir  samanlagt á um 5 ára fresti að því gefnu að um 100.000 tölvur,símar og blekhylki væru reglulega endurnýjuð.

Endurvinnsla á suðurnesjum kæmi sér eflaust vel og það væri hægt að hafa söfnunargáma út um allt land ,

það er hægt að ná gulli ,kopar,silfri,palladíum,áli og platínu úr þessu öllu og með því að endurvinna sem flesta hluti úr þessum raftækjum þá eru þó nokkrar vefsíður og fyrirtæki sem mæla með því ,að því leyti að það er hægt að reka svona endurvinnslu með hagnaði ? 

Þetta væri hægt að setja upp sem atvinnubótavinnu fyrir atvinnulausa sem fengju þá einhverjar aukatekjur fyrir ákveðin vinnuframlög í hverjum mánuði ,,eða bara hvað sem hentar  ?

það ætti að vera hægt að setja þetta upp með iðntæknistofnun sem dæmi .

Hér eru svo nokkrir tenglar til upplýsingar, en það eru óteljandi dæmi á netinu :)

http://techpageone.dell.com/technology/how-much-gold-is-in-smartphones-and-computers/#.VE5NVfmsWgw 

http://therefiningcompany.com/How-Much-Gold-Is-In-A-PC.aspx 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband